17.5.2009 | 11:30
Sérstök móttaka fyrir Jóhönnu
Þetta er söngvakeppni. Það er lagið sem náði þessum árangri. Jóhanna var flytjandi þess. Óskar Páll Sveinsson er höfundurinn. Það er hann sem var að keppa. Lagið hans náði þessum fína árangri.
Takið á móti réttum sigurvegara.
Til hamingju Óskar Páll.
Takið á móti réttum sigurvegara.
Til hamingju Óskar Páll.
Sérstök móttaka fyrir Jóhönnu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Magnús J Kjartansson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég vil bara benda á að auðvitað á höfundurinn mikinn heiður skilinn. En jafnvel mjög gott lag er hægt að skemma sé flutningur ekki góður. En þarna fór allt saman. Og ég efast ekki um að öllum sem að stóðu verði fagnað við heimkomu. En í hugum fólks er það Jóhanna sem er stjarnan enda var það hennar flutningur sem kom laginu svona langt.
Edda (IP-tala skráð) 17.5.2009 kl. 13:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.